Leikir dagsins í dag. (Raggi Óla)
Handkastið hefur tekið saman alla leiki dagsins bæði hér heima og erlendis. Hér að neðan getur þú séð alla leiki dagsins sem Handkastið telur skipta máli. Hress styður umfjöllun Handkastsins um Þjóðaríþróttina - Í tilefni þess fá allir hlustendur og lesendur Handkastsins 2 fyrir 1 af öllum boozt á Hressbarnum út október. Hress er staðsett á Dalshrauni 11 í Hafnarfirði. Verði ykkur að góðu.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.