HSÍ frestar öllum leikjum á Íslandi í dag
Brynja T.)

Eva Guðrúnardóttir Long - wFH (Brynja T.)

Öllu mótahaldi hefur verið frestað hjá Handknattleikssambandi Íslands í dag vegna veðurs. Þrír leikir áttu að fara fram í Powerade-bikars kvenna auk leikja í yngri flokkum.

Í tilkynningunni sem HSÍ sendi frá sér fyrir skemmstu segir að leikirnir sem áttu að fara fram í Powerade bikarkeppni HSÍ fara fram á sama tíma á morgun, miðvikudag.

Þá segir einnig að þeir yngri flokka leikir sem fram áttu að fara í dag frestast um óákveðin tíma og óskar mótanefnd eftir því að þau félög tali sig saman um nýjan leiktíma.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top