Markahæstu leikmenn Olís kvenna eftir 6.umferð
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Alfa Brá Hagalín (Kristinn Steinn Traustason)

Heil umferð fer fram í Olís-deild kvenna á morgun þegar fjórir leikir fara fram en sex af átta liðum deildarinnar léku í Powerade-bikarnum í vikunni. Einungis Haukar og Valur sátu hjá í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins.

Umferðin hefst í Skógarselinu þegar ÍR og Haukar mætast klukkan 14:00.

7.umferðin:
Laugardagur:

14:00 ÍR - Haukar
14:30 Valur - Selfoss
15:00 Fram - ÍBV
15:30 Stjarnan - KA/Þór

Handkastið hefur tekið saman markahæstu leikmenn Olís-deildarinnar eftir 6.umferðina:

  1. Sara Dögg Hjaltadóttir (ÍR) - 64 mörk
  2. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Haukar) - 52 mörk
  3. Sandra Erlingsdóttir (ÍBV) - 48 mörk
  4. Natasja Hammer (Stjarnan) - 37 mörk
  5. Mia Kristin Syverud (Selfoss) - 36 mörk
  6. Birna Berg Haraldsdóttir (ÍBV) - 35 mörk
  7. Lovísa Thompson (Valur) - 33 mörk
  8. Tinna Valgerður Gísladóttir (KA/Þór) - 32 mörk
  9. Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín (Fram) - 32 mörk
  10. Harpa María Friðgeirsdóttir (Fram) - 32 mörk
  11. Susanne Pettersen (KA/Þór) - 31 mark
  12. Vaka Líf Kristinsdóttir (ÍR) - 31 mark

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top