Leik Fram og ÍBV frestað
Kristinn Steinn Traustason)

wFramFram (Kristinn Steinn Traustason)

Leik Fram og ÍBV í Olís deild kvenna sem fram átti að fara í dag hefur verið frestað til morguns. Þetta tilkynnti HSÍ nú rétt í þessu.

Breyting var gerð á ferðum Herjóls í morgun með þeim afleiðingum að lið ÍBV átti ekki kost á því að komast til lands í tæka tíð.

Liðin hafa því komist að samkomulagi að spila leikinn á morgun klukkan 18:30.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top