Handkastið Podcast (
Stymmi Klippari, Gaupi og Einar Ingi mættu í Handkast stúdíóið og gerðu upp vikuna í handboltanum hér heima. 9.Umferðin í Olísdeildinni fór fram í gær og ÍR voru næstum búnir að vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Arnór Snær mætti í sinn fyrsta leik og virðist ætla að taka yfir deildina. Árni Bragi Eyjólfsson er besti leikmaður deildarinnar að mati Gaupa. Díana Dögg segir Hauka var að byggja upp nýtt lið og stefna sé sett á að komast í úrslitakeppnina. Evrópuhelgi hjá kvennaliðum Vals og Hauka. Þetta of svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.