Anton Rúnarsson (Baldur Þorgilsson)
Anton Rúnarsson þjálfari kvennaliðs Vals var svekktur út í frammistöðu síns liðs þegar lið hans tapaði með eins marks mun gegn ÍR í toppsplag fyrr í kvöld. Handkastið tók viðtal við Anton að leiks lokum og er viðtalið eftirfarandi:

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.