Space-ar út þegar hann sér Dönu með tyggjóið
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Dana Björg Guðmundsdóttir (THOMAS KIENZLE / AFP)

Handkastið fór yfir leiki íslenska kvennalandsliðsins um helgina þar sem leikgleðin og stemmningin var rædd.

Arnar Daði þáttarstjórnandi Handkastsins viðurkenndi það að hann væri farinn að smitast af leikgleðinni heim í stofu. ,,Ég var farinn að brosa með þeim, Dana Björg að fagna með tyggjógummí í kjaftinum og allt þetta"

Sigurjón Friðbjörn gestur þáttarins tók þá til máls og sagði að hún yrði að hætta með þetta tyggjó en glötti þá við tönn. "ADHD-ið mitt getur þetta ekki, ég bara space-a út sko"

Styrmir Sigurðsson var þó ósammála og vildi alls ekki sjá hana hætta þessu, þetta minnti hann á Michael Jordan.

Dana Björg verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld klukkan 19:30 er Ísland mætir spænska landsliðinu í öðrum leik sínum í milliriðli heimsmeistaramótsins sem fer fram í Þýskalandi og Hollandi.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top