Handkastið Podcast (
Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Kiddi Bjé mættu og gerðu upp helgina í Handkast stúd´íóinu í morgun. HM er lokið hjá Stelpunum Okkar og jákvæð teikn á lofti upp á framtíðina. Erum við að verða á eftir öðrum þjóðum í kringum okkur í handboltanum? Valsmenn rúlluðu eftir FH síðustu 10 mínútur leiksins og unnu í Kaplakrika. Þórsarar mættu ekki til leiks gegn Fram fyrir norðan og stuðningsmenn gengu út. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.