Norðurlöndin: Tap hjá Kristianstad í seinasta leik fyrir jól
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Bolti (Egill Bjarni Friðjónsson)

Kristianstad tók á móti Skövde í sænsku kvennadeildinni í dag. Berta Rut Harðardóttir var sem fyrr í liði heimaliðsins en henni tókst ekki að skora í dag, hún klikkaði á eina skotinu sínu.

Það fór ekki vel hjá heimaliðinu í dag en gestirnir unnu flottan sigur á Kristianstad, 22-24. Kristianstad hafa verið í vandræðum í deildarkeppninni en liðið situr í níunda sæti með aðeins sjö stig eftir tíu leiki, tveimur stigum frá topp átta sem gefur sæti í úrslitakeppninni.

Þrátt fyrir slæmt gengi í deildinni er liðið komið í undanúrslitin í bikarnum og mun taka þátt í final four sem fram fer í mars mánuði.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 13
Scroll to Top