Argentína meistarar í Mið- og Suður Ameríku
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Lucas Moscariello ((Photo by Aris MESSINIS / AFP)

Mið- og Suður Ameríku keppninni í handbolta lauk í nótt en mótið fór fram í Paragvæ að þessu sinni.

Argentína tryggðu sér titilinn með sigri á Brasilíu í úrslitaleik keppninnar 26-25. Argentína voru með frumkvæðið megnið af leiknum og leiddu í hálfleik 14-12.

Rudolp Hackbarth leikmaður Brasilíu var markahæstur í leiknum með 7 mörk en hann leikur með Eurofarm Pelister í Norður Makedóníu. Hjá Argentínu var Nicholas Bono markahæstur með 6 mörk.

Bæði liðin hafa því tryggt sér farseðilinn á HM 2027 en auka þeirra eru Chile og Úrugvæ búin að tryggja sér þáttöku á mótinu eftir að Chile vann Úrugvæ 36-29 í leik um þriðja sætið.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top