Leiðin var greið eftir 16 ára bið – Undanúrslit bíða okkar
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Handkastið Podcast (

Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Ási Friðriks mættu í Rapyd stúdíóið og gerðu upp sigur Íslands á Slóvenínu.

Strákarnir Okkar eru komnir í undanúrslit og mæta þar Danmörku á heimavelli á föstudagskvöldið klukkan 19:30.

Frábær síðari háflleikur okkar manna gegn Slóveníu.

Markvarslan er áfram hausverkur og vonandi lagast hún fyrir Danaleikinn.

Óðinn Þór verið frábær og hægra horninu og Gísli Þorgeir er búinn að stýra sóknarleik liðsins eins og herforingi á mótinu.

Heil umferð í Olísdeild kvenna á morgun.

Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top