Markahæstu leikmenn í Grill 66 deild kvenna
Sævar Jónasson)

Laufey Helga Óskarsdóttir (Sævar Jónasson)

Fimm umferðir eru nú búnar í Grill 66 deild kvenna. Deildin hefur farið afar fjörlega af stað. Því er ekki úr vegi að kíkja aðeins á 10 markahæstu leikmenn hingað til.

1. Laufey Helga Óskarsdóttir - Valur 2 - 50 mörk
2. Katrín Helga Davíðsdóttir - UMFA - 45 mörk
3. Ída Margrét Stefánsdóttir - Grótta - 37 mörk
4. Thelma Dögg Einarsdóttir - FH - 30 mörk
5. Stefanía Ósk Engilbertsdóttir - Fjölnir - 26 mörk
6. Berglind Benediktsdóttir - Fjölnir - 26 mörk
7. Auður Brynja Sölvadóttir - Víkingur - 23 mörk
8. Sara Rún Gísladóttir - Fram 2 - 23 mörk
9. Katrín Arna Andradóttir - Grótta - 22 mörk
10. Hildur Guðjónsdóttir - Víkingur - 21 mörk

Næsta umferð hefst svo á morgun, þriðjudag. Þá mætast Fjölnir og Grótta í Egilshöll. Á miðvikudag verða 2 leikir. Víkingur - Valur 2 í Safamýri og FH - HK í Kaplakrika. Umferðinni lýkur svo á fimmtudag með leik Fram 2 og Aftureldingar í Lambhagahöllinni.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top