Aukakastið – Ágúst Þór Jóhannsson
Sævar Jónasson)

Ágúst Jóhannsson (Sævar Jónasson)

Gestur Aukakastsins í Október er enginn annar en Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari meistaraflokks karla í Val.

Gústi eins og hann er oftast kallaður fer yfir æsku sína í handboltanum sem byrjaði vestur í bæ hjá KR.

Hann hefur komið víða við sem þjálfari og hefur frá mörgum skemmtilegum sögum að segja.

Gjörið svo vel, vinir!

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top