Handboltanámskeið fyrir 5.flokk karla og kvenna
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Handboltaskóli Framtíðarinnar. ((Baldur Þorgilsson)

Handboltaskóli Framtíðarinnar heldur helgarnámskeið fyrir stráka og stelpur í 5.flokki helgina 14. - 16.nóvember.

Námskeiðið verður haldið í Garðabæ og í Víkinni í Fossvogi. Skráning á námskeiðið fer fram hér.

Handboltaskóli Framtíðarinnar var stofnaður fyrir rúmlega ári og hafa tæplega 500 iðkendur tekið þátt í æfingum eða námskeið á vegum skólans.

Helgarnámskeiðið sem framundan er helgina 14.-16. nóvember er annað helgarnámskeiðið sem skólinn heldur á þessu tímabili.

Á námskeiðinu eru þrjár æfingar, föstudag, laugardag og sunnudag og eru reynslu miklir yngri flokka þjálfarar auka meistaraflokksþjálfarar sem þjálfa á námskeiðinu.

Markmannsþjálfun er í boði á námskeiðum á vegum Handboltaskóla Framtíðarinnar.

Skráning á helgarnámskeiðið sem fram fer 14.-16.nóvember fer fram á Abler.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top