HSÍ frestar öllum leikjum á Íslandi í dag
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Eva Guðrúnardóttir Long - wFH (Brynja T.)

Öllu mótahaldi hefur verið frestað hjá Handknattleikssambandi Íslands í dag vegna veðurs. Þrír leikir áttu að fara fram í Powerade-bikars kvenna auk leikja í yngri flokkum.

Í tilkynningunni sem HSÍ sendi frá sér fyrir skemmstu segir að leikirnir sem áttu að fara fram í Powerade bikarkeppni HSÍ fara fram á sama tíma á morgun, miðvikudag.

Þá segir einnig að þeir yngri flokka leikir sem fram áttu að fara í dag frestast um óákveðin tíma og óskar mótanefnd eftir því að þau félög tali sig saman um nýjan leiktíma.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 19
Scroll to Top