Er þetta lélegasta víti tímabilsins?
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Sandra Erlingsdóttir (Eyjólfur Garðarsson)

Sandra Erlingsdóttir leikmaður ÍBV, sem hefur verið einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í upphafi tímabilsins átti ekki sínar bestu mínútur undir lok leiks Fram og ÍBV í 7.umferð Olís-deildar kvenna síðasta sunnudag.

Sandra átti þá frekar mislukkað vítakast sem Ethel Gyða í marki Fram greip og kastaði síðan boltanum útaf í næstu sókn.

Farið var yfir þessi atvik og meira til í Handboltahöllinni sem sýnd er öll mánudagskvöld í Sjónvarpi Símans. 

,,Sandra var næstum því búin að klúðra leiknum fyrir ÍBV,” sagði Hörður Magnússon meðal annars.

https://youtu.be/90bJCTEi_ZY

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top