EM í hættu, KA með montréttinn og Arnar Pétursson á línunni
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Handkastið Podcast (

Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Kiddi Bjé gerðu upp vikuna í Handkast stúdíóinu þennan föstudagsmorgun.

Þorsteinn Leó er í kappi við tímann og önnur meiðsli eru að hrjá landsliðsstrákana okkar.

Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn hjá HSÍ.

Uppselt var á nágrannaslaginn fyrir Norðan þar sem KA fór með sigur af hólmi.

Selfoss halda áfram að koma á óvart og unnu Aftureldingu í gær.

Kvennalandsliðið heldur til Færeyja í dag og var Arnar Pétursson á línunni.

Þetta og svo miklu miklu fleira í nýjasta þætti Handkastsins.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top