wÍsland (Sævar Jónasson)
Ísland og Færeyjar mætast í kvöld vináttuleik en leikurinn er hluti af undurbúning Íslands fyrir komandi Heimsmeistaramót sem hefst á Miðvikudaginn. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari Íslands hefur opinberað hópinn sinn fyrir leikinn í kvöld sem verður í beinni útsendingu á RÚV2 og hefst klukkan 19:00. Leikmannahópur Íslands er eftirfarandi Markmenn Hafdís Renötudóttir, Valur (70/4)
Sara Sif Helgadóttir, Haukar (14/0)
Aðrir leikmenn Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar (2/1) Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (9/8) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (12/25) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (65/88) Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (26/90) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (31/59) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (12/25) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (27/17) Lovísa Thompson, Valur (30/66) Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (1/0) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (3/2) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (38/155) Thea Imani Sturludóttir, Valur (91/197) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (47/68)

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.