Strákarnir mættu taka stelpurnar sér til fyrirmyndar
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Handkastið Podcast (

Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Sigurjón Friðbjörn mættu í stúdíó Handkastsins gerðu upp helgina í handboltanum hér heima og erlendis.

Stelpurnar okkar eru komnar í milliriðil sem hefst á þriðjudaginn sem þeir eiga fínan séns á að sækja úrslit í.

Leikgleðin hjá hópnum skín í gegn og vill Sérfræðingurinn sjá Strákana Okkar taka þetta sér til fyrirmyndar á næsta stórmóti.

ÍR eru komnir með sinn fyrsta sigur í deildinni og framundan er stórleikur á Selfossi.

Fusche Berlin eru að setja saman eitthvað svakalegasta lið handboltasögunnar.

Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top