Handkastið Podcast (
Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Einar Ingi gerðu upp vikuna í handboltanum hér heima og erlendis. Stelpurnar Okkar hafa sýnt góða takta í Þýskalandi en hafa ekki náð að klára leikina. Lokaleikur mótsins er gegn Færeyjum á laugardaginn. Það var netlaus í Mosfellsbænum á miðvikudaginn. Eru ÍR-ingar fallnir úr deild þeirra bestu eftir tap gegn Selfoss? Olísdeildin heldur áfram um helgina. Þetta og miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.