Einar Jónsson (Kristinn Steinn Traustason)
Haukar og Fram mættust í 15.umferð Olís deildar karla í svakalegum leik sem var að enda á Ásvöllum. Fram hafði að lokum betur 25-27. Handkastið ræddi við Einar Jónsson þjálfara Fram eftir leikinn. Einar talar um að liðinu líði vel á Ásvöllum og liðið hafi komið inn í leikinn í kvöld með mikið sjálfstraust.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.