Handkastið Podcast (
Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Kiddi Bjé mættu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp vikuna í handboltanum á Íslandi. Landsliðshópurinn var tilkynntur í vikunni og margt áhugavert þar. A´gúst Elí er orðinn leikmaður KA. Final 4 er klárt og draumurinn um FH - Haukar í úrslitum lifir. Stjarnan vann óvæntan sigur á Fram í Olís deild kvenna í síðasta leik fyrir jólafrí. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastins.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.