Aukakastið – Sverre Andreas Jakobsson
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Aukakastið - Sverre Andreas Jakobsson ((Photo by FAYEZ NURELDINE / AFP)

Gestur Aukakastsins í desember er silfurdrengurinn Sverre Andreas Jakobsson.

Sverre fer yfir uppvaxtar árin sín, afrekin á körfuboltavellinum og lífið fyrir norðan.

Hvernig var að vera í KA í pakkfullu húsi og þegar hann hætti í handboltanum.

Ævintýrið í Peking 2008 og lífið í atvinnumennskunni.

Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Aukakastsins.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 28
Scroll to Top