Dominik Kuzmanovic (Damir SENCAR / AFP)
Dagur Sigurðsson hefur valið 22 manna hóp til æfinga fyrir Evrópumótið. Línumaðurinn Marin Šipić er ennþá að jafna sig á meiðslum í hné og óvíst með þáttöku hans á mótinu. Það eru mörg kunnuleg nöfn í hópnum eins og Dominik Kuzmanovic markmaður Gummersbach og Ivan Martinovic leikmaður Veszprem sem er jafnframt fyrirliði liðsins. Hópinn má sjá hér að neðan:

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.