Ekki ánægður með marga hluti í okkar leik
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Dominik Kuzmanovic (Damir SENCAR / AFP)

Króatía er á fullu í undurbúning sínum fyrir Evrópumótið sem hefst 15.janúar. Lærisveinar Dags Sigurðssonar fengu Þýskaland í heimsókn í fyrri æfingaleik liðanna í gær og leikurinn endaði með 29-32 sigri Þýskalands.

,,Úrslitin mikil vonbrigði. Ég er ekki ánægður með marga hluti í okkar leik og meðal annars hvernig við hlaupum til baka í fyrri hálfleik, það var glæpsamlegt."

,,Þetta var skelfilegt. 80 % af mörkunum sem við fengum á okkur komu úr hraðahlaupum upp völlinn og við verðum að laga þetta." sagði Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu

Liðin tvö mætast aftur á sunnudag en eins og flestir vita þá er Alfreð Gíslason þjálfari þýska landsliðsins.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 28
Scroll to Top