Birna Berg framlengir við ÍBV
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Birna Berg Haraldsdóttir - wÍBV (Eyjólfur Garðarsson)

Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV sem gildir til ársins 2028 en ÍBV greindi frá þessu á samfélagsmiðlum félagsins.

Birna Berg er fædd árið 1993 og verður 33 ára á árinu. Hún gekk í raðir ÍBV frá Neckarsulmer í Þýskalandi árið 2020 og hefur síðan verið lykilmaður í liði ÍBV

Úr tilkynningu ÍBV:

Birna hefur verið mikilvægur hlekkur í liðinu frá haustinu 2020, þegar hún kom frá Neckarsulmer í Þýskalandi. Hún hefur sýnt bæði metnað og stöðugleika innan vallar sem utan.

Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs og spennandi verkefna framundan.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 16
Scroll to Top