Alfreð harðlega gagnrýndur af þýskum stjörnum
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Alferð Gíslason þjálfari Þýskalands (

Alferð Gíslason hefur mátt sæta mikilli gagnrýni í þýskum fjölmiðlum eftir tap Þýskalands gegn Serbíu í gær.

Stefan Kretzschmar og aðrar þýskar stjörnunar hafa verið dulegar í að láta í sér heyra og gagnrýna þýska landsliðið og þjálfara þess. ,,Rútubílstjórinn og sjúkraþjálfarinn hefðu allt eins getað verið í hornunum hjá þýska liðinu í leiknum því boltinn fór aldrei til þeirra" sagði Kretzschmar eftir leikinn.

Pascal Hens gagnrýndi einning spilamennsku liðisins og hversu ákafir þeir voru í leikslok að leyfa Serbíu að skora lokamarkið. "Þetta er svo heimskulegt og mikill óþarfi að vera svona ákafir í vörninni."

Michael Kraus lét Alferð Gíslason þjálfara heyra það í leikslok. ,,Alfreð, því þjálfaðir hræðilega og sóknarleikurinn var hörmulegur, við verðum að kalla þetta eins og það er."

Alferð var harðlega gagnrýndu eftir leik vegna leikhlés sem hann tók í sömu andrá og Juri Knorr jafnaði leikinn í 26-26.

Þjóðverjar verða að treysta á lágmark þriggja marka sigur gegn Spánverjum í kvöld til þess að eiga möguleika á að komast áfram í milliriðla.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top