Simen Lyse (Ruben De La Rosa / NurPhoto via AFP)
Eins og fram kom á dögunum þá er norski landsliðsmaðurinn Simon Lyse að ganga í raðir PSG frá Kolstad eftir Evrópumótið. Lyse hefur verið hjá Kolstad síðan 2019 og reiknaði með að fara aftur heim til þeirra eftir Evrópumótið en raunin var önnur. Hann sagði í viðtalið við TV2 Sport um helgina að hann hefði ekki kosið þessa atburðarás. ,,Það er alveg á hreinu að þetta er ekki það sem ég vildi. Ég hafði markmið að klára tímabilkið og samninginn minn með Kolstad fram á sumar."

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.