Francisco Costa (BO AMSTRUP / Ritzau Scanpix via AFP)
Hér að neðan má sjá lista yfir markahæstu leikmenn á Evrópumótinu. Ísland á einn fulltrúa á listanum en það er Ómar Ingi Magnússon en hann er í 19.sæti með 11 mörk.Sæti Nafn Land Leikir Mörk 1 Francisco Costa Portúgal 2 20 2 Filip Kuzmanovski Norður Makedónía 2 19 3 Elias on Skipagøtu Færeyjar 2 18 4 Simon Pytlick Danmörk 2 17 5 Mathias Hostage Danmörk 2 17 6 Óli Mittun Færeyjar 2 16 7 Dom Novak Slóvenía 2 15 8 Domain Makuc Slóvenía 2 15 9 Noam Leopold Sviss 2 13 10 Bence Imre Ungverjaland 2 13 11 Blaž Janc Slóvenía 2 13 12 Sebastian Frimmel Austuríki 2 13 13 August Pedersen Noregur 2 12 14 Melvyn Richardson Frakkland 2 12 15 Dylan Nahi Frakkland 2 12 16 Uros Kojadinovic Serbía 2 12 17 Ihor Turchenko Úkraína 2 12 18 Milos Vujovic Svartfjallaland 2 11 19 Omar Ingi Magnusson Ísland 2 11 20 Patrick Anderson Noregur 2 11

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.