Metið slegið í Malmö í dag
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Andreas Palicka (Beate Oma Dahle / NTB / AFP)

Það verða slegin met í Malmö í dag þegar Ísland mætir Svíþjóð klukkan 17:00.

Andreas Palicka mun spila sinn 41. leik fyrir Svíþjóð á Evrópumóti og þar með slá met Tomas Svensson og Magnus Wislander sem báðir spiluðu 40 leiki fyrir Svía á Evrópumótinu.

Leikjahæsti leikmaður Íslands á Evrópumótinu er Guðjón Valur Sigurðsson en hann spilaði alls 59 leiki fyrir Ísland en Björgvin Páll Gústavsson mun í dag leika sinn 50. leik fyrir Ísland á Evrópumótinu og nálgast því Guðjón Val með hverjum leiknum.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top