Strákarnir Okkar losuðu um handbremsuna og settu allt í botn
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Handkastið Podcast (

Stymmi Klippari, Einar Ingi og Geiri Sly mættu í Rapyd stúdíó Handkastsins og gerðu upp frábæran sigur Íslands á Svíþjóð í dag.

Íslenska geðveikin mætti til leiks og léku allir strákarnir við hvern sinn fingur.

Viggó Kristjánsson velkominn til leiks!

Haukur Þrastarson varnarlega!

Elliði og Ýmir með 20 löglegar stöðvanir!

Viktor Gísli, Gísli Þorgeir, allir strákarnir okkar voru magnaðir í þessum sigri.

Örlögin eru í okkar höndum og þurfum við núna að vinna tvo síðustu leikina til þess að vinna milliriðilinn og fara í undanúrslit.

Olísdeild kvenna kláraðist um helgina og eru Valskonar komnar einar á toppinn eftir sigur á ÍBV.

Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top