Teddi Sig. fagnaði á Instagram (Kristinn Steinn Traustason)
Vikan á gramminu er fastur liður hjá Handkastinu á föstudögum. Handkastið fylgist með alstaðar og þar er Instagram engin undantekning. Hér að neðan förum við yfir brota brot af þeim myndum sem tengjast handbolta eða handboltafólki á Instagram í vikunni.Teitur Örn gifti sig
Róbert Sig og Andrea í Bandaríkjunum
Þorgeir Bjarki var í hitanum í Barcelona
Teddi Sig Íslands og bikarmeistari
Sigurður Snær kveður HM
Össur Haraldsson svekktur eftir HM U21
Lokahóf Vals
Goðsögnin - Staffan Olsson á hliðarlínunni
Christoffer Bonde nýjasti leikmaður Nantes
Símon Michael á góðri stundu með kærustunni
Það er gott að vera á Spáni segir Jörgen Freyr
Elísa Elíasar henti í myndaveislu
Kári Garðars skellti sér í frí til Budapest
Daníel Franz eru spenntur fyrir Þjóðhátíð
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.