Æfingaleikir fram að Íslandsmóti
(Kristinn Steinn Traustason)

Það verða nokkrir æfingaleikir fram að móti ((Kristinn Steinn Traustason)

Undirbúningur liðanna í Olís-deildum og Grill66-deildum karla og kvenna er nú í fullum gangi en öll liðin eru byrjuð að æfa aftur eftir sumarfrí. Framundan eru mikilvægar æfingar hjá liðunum og æfingaleikir til að stilla saman strengi. Einhver lið taka þátt í æfingamótum hérlendis og sum lið fara í æfingaferðir.

Handkastið hefur tekið saman æfingaleikina fram að móti en Olís-deild karla hefst með leik Stjörnunnar og Vals miðvikudaginn 3.september og Grill66-deild karla hefst laugardaginn 6.september. Olís-deild kvenna hefst einnig laugardaginn 6. september og Grill66-deild kvenna hefst sunnudaginn 7. september.

(Ef einhverja æfingaleikir vantar og/eða einhverjir leikir hafa verið aflýstir - þá tökum við á móti öllum athugasemdum í gegnum netfangið: handkastid(hjá)handkastid.net)

(Listinn verður uppfærður)

Æfingaleikir fram að móti:

Miðvikudagur, 30.júlí:
XX:XX U19 - Fram (Staðsetning óljós) - karla

Fimmtudagur, 31.júlí:
16:45 FH - Stjarnan (Staðsetning óljós) - karla
17:30 HK - Víkingur (Kórinn) - karla

Miðvikudagur, 6.ágúst:
17:30 ÍR - FH (Skógarsel) - kvenna

Fimmtudagur, 7.ágúst:
17:30 Víkingur - Valur (Safamýri) - karla

Föstudagur, 8.ágúst:
17:30 HK - FH (Kórinn) - karla
18:00 Stjarnan - Víkingur (Heklu-höllin) - kvenna

Laugardagur, 9.ágúst:
11:00 Haukar - Stjarnan (Ásvellir) - karla
13:00 Afturelding - ÍR (Varmá) - karla
16:00 Fjölnir - Þór (Dalhús) - karla

Sunnudagur, 10.ágúst:
14:30 Stjarnan - Þór (Hertz-höllin) - karla

Mánudagur, 11.ágúst:
17:30 Grótta - ÍR (Hertz-höllin) - kvenna
17:50 Fram - Fjölnir (Lambhagahöllin) - karla

Þriðjudagur, 12.ágúst:
XX:XX ÍR - Fram (Staðsetning óljós) - karla

Miðvikudagur, 13.ágúst:
18:30 Valur - Selfoss (N1-höllin) - karla
19:30 Grótta - Afturelding (Hertz-höllin) - karla
XX:XX Haukar - ÍBV (Ásvellir - karla

Fimmtudagur, 14.ágúst:
XX:XX Stjarnan - HK (Staðsetning óljós) - karla

Föstudagur, 15.ágúst:
18:00 Stjarnan - Grótta (Hertz-höllin) - karla

Laugardagur, 16.ágúst:
11:30 Valur - Afturelding (N1-höllin) - karla
12:00 Víkingur - HK (Safamýri) - kvenna

Mánudagur, 18.ágúst:
18:00 ÍBV - HK (Set-höllin) - karla (Ragnarsmótið)
20:15 Selfoss - Víkingur (Set-höllin) - karla (Ragnarsmótið)

Þriðjudagur, 19.ágúst:
18:00 ÍBV - Víkingur (Set-höllin) - kvenna (Ragnarsmótið)
20:15 Selfoss - Afturelding (Set-höllin) - kvenna (Ragnarsmótið)
18:00 Valur - Fram (N1-höllin) - karla

Miðvikudagur, 20.ágúst:
17:30 Grótta - Fjölnir (Hertz-höllin) - kvenna
XX:XX FH - Haukar (Kaplakriki) - karla (Hafnarfjarðarmót)
18:00 ÍBV - Víkingur (Set-höllin) - karla (Ragnarsmótið)
20:15 HK - Víkingur (Set-höllin) - karla (Ragnarsmótið)

Fimmtudagur, 21.ágúst:
18:00 Grótta - Fjölnir (Hertz-höllin) - karla
18:00 ÍBV - Afturelding (Set-höllin) - kvenna (Ragnarsmótið)
20:15 Selfoss - Víkingur (Set-höllin) - kvenna (Ragnarsmótið)

Föstudagur, 22.ágúst:
XX:XX Afturelding - KA (Varmá) - karla

Laugardagur, 23.ágúst:
11:00 Afturelding - Víkingur (Set-höllin) - kvenna (Ragnarsmótið)
13:00 Víkingur - HK (Set-höllin) - karla (Ragnarsmótið)
13:30 Grótta - KA (Hertz-höllin) - karla
15:00 Selfoss - ÍBV (Set-höllin) - kvenna (Ragnarsmótið)
17:00 Selfoss - ÍBV (Set-höllin) - karla (Ragnarsmótið)
XX:XX HK - KA/Þór (Kórinn) - kvenna

Sunnudagur, 24.ágúst:
XX:XX Grótta - Fram (Tenerife) - kvenna
XX:XX Haukar - Þór (Kaplakriki) - karla (Hafnarfjarðarmót)
XX:XX HK - FH (Óljóst) - kvenna
13:00 ÍR - KA/Þór (Skógarsel) - kvenna

Miðvikudagur, 27.ágúst:
XX:XX Fram - Grótta (Tenerife) - kvenna
19:00 Víkingur - Fjölnir (Safamýri) - karla

Fimmtudagur, 28.ágúst:
19:30 Haukar - HK (Ásvellir) - karla
18:30 Selfoss - ÍR (Set-höllin) - karla

Föstudagur, 29.ágúst:
XX:XX Fram - Afturelding (Staðsetning óljós) - karla
17:30 HK - Fjölnir (Kórinn) - kvenna

Laugardagur, 30.ágúst:
14:00 ÍR - Fram (Skógarsel) - kvenna
XX:XX ÍBV - Víkingur (Vestmannaeyjar) - karla

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top