Ásta Björt framlengir til 2027
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ásta Björt (ÍBV Handbolti

Fram kom á Facebook síðu ÍBV að hægri skyttan Ásta Björt Júlíusdóttir hafi skrifað undir nýjan samning við Eyjaliðið til ársins 2027.

Ásta Björt spilaði 16 leiki fyrir Eyjakonur á síðasta tímabili í deildinni.

,,Ásta Björt er mikilvægur hlekkur í liðinu – bæði innan vallar sem og utan. Með krafti sínum, leikskilningi og baráttu er hún mikilvæg fyrirmynd fyrir yngri leikmenn félagsins" segir á Facebook síðu ÍBV.

,,Við hlökkum til að sjá Ástu Björt á komandi tímabili og erum sannfærð um að hún eigi eftir að láta til sín taka enn frekar"

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 15
Scroll to Top