Anton Rúnarsson (Sævar Jónasson)
Í dag fór fram seinni leikur Vals og hollenska liðsins JuRo Unirek í 1.umferð undankeppni evrópudeildar kvenna. Valur sigraði leikinn 30-26 og einvígið 61-56, Valskonur mæta því næst Íslendingaliði Blomberg-Lippe. Handkastið tók viðtal við Anton Rúnarsson þjálfara Vals að leiks lokum og er viðtalið eftirfarandi:
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.