Ánægður með frammistöðuna í heild sinni
Sævar Jónasson)

Anton Rúnarsson (Sævar Jónasson)

Anton Rúnarsson þjálfari Vals var sáttur við spilamennsku síns liðs þegar að Valur sigraði ÍBV í svokölluðum toppslag á heimavelli fyrr í dag.

Valur hafði yfirhöndina lengi vel á köflu en góð áhlaup ÍBV stúlkna komust þær alltaf aftur inn í leikinn. Valur kláraði leikinn undir lokin með skynsemi og góðri færanýtingu.

Handkastið tók viðtal með Antoni að leiks lokum og er viðtalið eftirfarandi:

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top