Hilmar Ágúst (Skjáskot) (
Hilmar Ágúst Björnsson aðstoðarþjálfari ÍBV var svekktur út í tap síns liðs þegar að ÍBV heimsótti Val að Hlíðarenda fyrr í dag. Valur leiddi mest megnis af leiknum en ÍBV áttu góð áhlaup í lok fyrri hálfleiks og um miðbik seinni hálfleik. Valur voru skynsamari og fóru betur með færanýtingu undir lokin og unnu loks þriggja marka sigur. Hilmar Ágúst kom í viðtal við Handkastið að leiks lokum og er það eftirfarandi:

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.