Kári Kristján Kristjánsson (Egill Bjarni Friðjónsson)
Kári Kristján Kristjánsson var ósáttur með hvernig liðið hans byrjaði leikinn í kvöld en liðið var 6 mörkum undir í hálfleik. Þór endaði á að tapa leiknum 35-31 og var Kári ánægður með spilamennskuna í síðari hálfleik. Allt viðtalið má sjá hér að neðan:
Kári Kristján Kristjánsson var ósáttur með hvernig liðið hans byrjaði leikinn í kvöld en liðið var 6 mörkum undir í hálfleik.
Þór endaði á að tapa leiknum 35-31 og var Kári ánægður með spilamennskuna í síðari hálfleik.
Allt viðtalið má sjá hér að neðan:
Dagsins, Íslenskar fréttir - Karla
HAFA SAMBAND
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.
handkastid@handkastid.net