Evrópumeistarnir bæta við sig leikmanni
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Magdeburg (Ronny HARTMANN / AFP)

Evrópumeistararnir í Magdeburg fá til sín nýjan hægri hornamann næsta sumar er Daninn, Oscar Vind gengur í raðir félagsins frá GOG.

Oscar Vind Rasmussen er fæddur árið 2000 og er á sínu fjórða tímabili með GOG en þar áður lék hann með TMS Ringsted í Danmörku.

Vind hefur leikið fjóra landsleiki fyrir Danmörku og hefur skorað í þeim leikjum átta mörk.

„Tíminn minn í GOG hefur mótað mig sem handboltaleikmann. Ég mun hugsa til dansks meistaratitils, tveggja bikartitla og, ekki hvað síst, góðra tíma með félögum, þjálfurum, starfsfólki og stuðningsmönnum,” sagði Vind við danska fjölmiðla þegar það lá fyrir að hann myndi yfirgefa GOG í sumar.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 21
Scroll to Top