Halldór Jóhann Sigfússon (Sævar Jónasson)
Halldór Jóhann Sigfússon var ekki ánægður með leik sinna manna sem töpuðu í kvöld 41-33 gegn Aftureldingu. Hann var mjög ósáttur með varnarleikinn hjá sínum mönnum, sama hvað þeir reyndu þá virkaði ekkert. Internetið virkaði ekki í Varmá í kvöld og fannst Halldóri það skammarlegt að þetta skyldi hafa gerst hjá félagi eins og Aftureldingu og ekki uppgvötast fyrr. Allt viðtalið má sjá hér að neðan:

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.