Úrslit í leik Víkings og Vals 2 standa
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Víkingur (Emma Elísa Jónsdóttir)

Í leik Víkings og Vals 2 á dögunum voru gerð mistök þegar röngum leikmanni Vals 2 var vísað af velli af dómurum leiksins. Logi Finnsson fékk réttilegan dæmdar á sig 2 mínútna brottvísun en það sem gerist hinsvegar er að grænlenski leikmaðurinn í liði Vals 2, Kim Holger Josafsen Nielsen gengur útaf vellinum en Logi Finnsson heldur leik áfram og tekur ekki út sína brottvísun heldur Grænlendingurinn. 

Víkingar vísa til í kærunni sinni að Logi Finnsson hafi síðan átt þátt í nánast öllum lykilatriðinum Vals 2 það sem eftir lifði leiks. Bæði lið skiluðu inn greinargerð um málið sem lesa má í heild sinni hér.

Niðurstaða dómnefndar eru þau að úrslit leiksins sem lauk með 29-31 sigri Vals 2 skulu standa óbreytt og þarf Víkingur að greiða Val 50.000 kr vegna málskostnaðar.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 26
Scroll to Top