Ekki skemmtilegast í heimi fyrir hana
{{brizy_dc_image_alt entityId=

wFramFram (Kristinn Steinn Traustason)

Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram var að vonum ánægður með þriggja marka sigur liðsins gegn ÍR á útivelli í kvöld, 27-30 í fyrsta leik eftir HM pásuna. Alfa Brá og Ásdís Guðmundsdóttir fóru á kostum í sóknarleik Fram og skoruðu átján mörk samtals.

Haraldur brá á það ráð að taka Söru Dögg Hjaltadóttur leikmann ÍR úr umferð meira og minna allan leikinn og það tókst vel. Hann viðurkennir að þetta sé sennilega ekki það skemmtilegasta í heimi fyrir hana en þetta hafi verið leið Fram til að vinna leikinn.

Viðtal við Harald Þorvarðarson þjálfara Fram má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top