Natasja Hammer (Eyjólfur Garðarsson)
12.umferðin í Olís-deild kvenna er að baki og hefur Handkastið valið lið umferðarinnar sem er í boðiCell-Tech. Cell-tech kreatínið er fáanlegt í Fitness Sport. Hér að neðan er hægt að sjá úrvalslið 12.umferðar Olís-deildar kvenna. Leikmaður 12.umferðarinnar í boði Sage by Saga Sif er Amalie Fröland markvörður ÍBV.. Hún fær að launum gjafabréf hjá Sage By Saga Sif. Þjálfari 12.umferðarinnar er Hanna Guðrún Stefánsdóttir þjálfari Stjörnunnar.. Cell tech lið 12.umferðar: Mark: Amalie Fröland (5) (ÍBV) Þjálfari: Hanna Guðrún Stefánsdóttir (Stjarnan)
Vinstra horn: Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir (4) (Valur)
Vinstri skytta: Natasja Hammer (2) (Stjarnan)
Miðjumaður: Eva Björk Davíðsdóttir (2) (Stjarnan)
Hægri skytta: Tinna Valgerður Gísladóttir (3) (KA/Þór)
Hægra horn: Anna Kristín Einarsdóttir (2) (Selfoss)
Línumaður: Elísa Elíasdóttir (2) (Valur)

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.