Bjarki Már Elísson (Sævar Jónasson)
Handkastið hitar upp fyrir Evrópumótið sem hefst 15.janúar með því að fá Íslendinga héðan og þaðan úr tekjublaðinu til að svara nokkrum misgáfulegum spurningum. Í dag spurðum við álitsgjafa okkar hver ætti að kíkja til Svavars í Fitness Sport fyrir mót? Hvaða leikmaður á að kíkja til Svavars í Fitness sport fyrir mót? Sjá einnig: Álitsgjafar Handkastsins fyrir EM eru eftirfarandi aðilar: Ríkharð Óskar Guðnason - Útvarpsmaður og íþróttafréttamaður
Hver kemur mest á óvart í íslenska landsliðinu á EM?
Hver er uppáhalds íslenski leikmaður allra tíma?
Hver verður markahæstur?
Hverja tækir þú með þér á eyðieyju?
Hvern myndir þú kjósa sem forseta Íslands?
Hver er fallegasti leikmaður íslenska landsliðsins?
Ragnheiður Júlíusdóttir - Fyrrum landsliðskona í handbolta
Helga Margrét Höskuldsdóttir - Íþróttafréttakona og Flóamaður
Svava Kristín Grétarsdóttir - Fyrrum íþróttafréttakona
Arnar Sveinn Geirsson - Fyrrum handbolta- og knattspyrnumaður
Egill Ploder - Fyrrum handboltamaður og útvarpsmaður
Þóra Kristín Jónsdóttir - Landsliðskona í körfubolta og dyggur hlustandi Handkastsins
Steve Dagskrá - Hlaðvarp
Sigurður Gísli Bond Snorrason - Fyrrum knattspyrnumaður og veðmálasérfræðingur
Jóhanna Helga Jensdóttir - Fyrrum handboltakona og útvarpskona
Tómas Steindórsson - Fyrrum körfuboltamaður og útvarpsmaður
Halldór Halldórsson - Handboltafaðir og grínisti
Bomban - Hlaðvarpsstjórnandi
Big Sexy - Hvað er hann ekki?
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Landsliðskona í knattspyrnu og dyggur aðdáandi Sérfræðingsins
Bragi Þórðarson - Fyrrum handboltamaður og hlaðvarpsstjórnandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Fyrrum ráðherra og dyggur stuðningsmaður íslenska landsliðsins
Hjálmar Örn Jóhannsson - Fyrrum knattspyrnu- og handboltamaður og grínisti

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.