Handkastið Podcast (
Strákarnir okkar unnu frækinn sigur á Ungverjum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM 2026 í Kristianstad í kvöld með einu marki. Framundan er milliriðill keppninnar þar sem Íslands fer áfram með tvö stig. Þriðji sigur Íslands í þremur leikjum og Strákarnir okkar sýndu styrk sinn í miklu mótlæti í leiknum í kvöld og héldu haus. Handkastið gerði upp sigurinn en Sérfræðingurinn fékk fyrrum landsliðs- og atvinnumanninn Stefán Rafn Sigurmannsson og alþingsmanninn Tómas Þór Þórðarson til sýn. Farið var yfir nánast allt sem tengdist leiknum og hluti sem tengdust leiknum ekki neitt í þessum þætti.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.