Teitur Örn og Einar Þorsteinn (Sævar Jónasson)
Ísland leikur þriðja leik sinn á Evrópumótinu í kvöld þegar liðið mætir Ungverjalandi í Kristianstad Arena. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í leiknum. Hópur dagsins er eftirfarandi: Markmenn Aðrir leikmenn Andri Már Rúnarsson hvílir í kvöld.
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (289/26)
Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (77/2)
Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (109/117)
Bjarki Már Elísson, Veszprém (130/431)
Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg (27/7)
Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (66/143)
Elvar Örn Jónsson, Magdeburg (95/217)
Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (77/180)
Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen (49/70)
Janus Daði Smárason, Pick Szeged (102/186)
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (34/116)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (60/181)
Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (96/352)
Teitur Örn Einarsson, Gummersbach (50/47)
Viggó Kristjánsson, Erlangen (75/224)
Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (110/48)

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.