Víðismenn halda áfram að styrkja sig ((Víðir Handbolti)
Víðismönnum úr Garði sem leika í 2. deild hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi leiktímabil
Samkvæmt Instagram síðu þeirra hafa þeir samið við Pólverjann Szymon Bykowski. Ekki er tekið fram hvar á vellinum Szymon spilar.
Fyrir stuttu síðan höfðu þeir greint frá því að þeir hefðu samið við þá Tymon Ponto og Kornel Dziedzic um að leika með liðinu í vetur
Handboltalífið í Garði heldur greinilega áfram að vaxa og dafna sem er vel og ljóst að þeir ætla sér að blása til sóknar og gera enn betur en á síðasta leiktímabili en þá lenti liðið í 9. sæti af 12. liðum í C-deildinni
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.