Myndskeið: Sjáðu snyrtilega fintu Guðrúnar Heklu
(Jóhann Ingi Guðmundsson)

Guðrún Hekla Traustadóttir (Jóhann Ingi Guðmundsson)

Guðrún Hekla Traustadóttir leikmaður Vals í Olís-deildinni er einn af lykilmönnum íslenska U19 ára landsliðs sem leikur á EM þessa dagana sem fram fer í Svartfjallalandi. Hún skoraði frábært mark gegn Serbíu í dag sem fylgjendur Instagram-síðu EHF kunna vel að meta.

Instagram síða EHF, Evrópska handknattleikssambandsins hefur verið virk á meðan á mótinu stendur að sýna frá flottum tilþrifum frá mótinu. Í dag birti EHF frábært myndskeið er Guðrún Hekla fór illa með varnarmann Serbíu í leik liðanna í dag og skoraði eitt af tveimur mörkum sínum í leiknum.

Íslensku stelpurnar þurftu hinsvegar að sætta sig við tap í leiknum en, 29-24.

Sjáðu snyrta fintu Guðrúnar Heklu hér að neðan:

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top