Sá besti framlengir við Stjörnuna
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Jóel Bergburg ((@saevar_photography)

Stjarnan tilkynnti rétt í þessu að Jóel Bergburg hefði framlengt samning sinn við Stjörnuna og muni leika með liðinu á næsta tímabili.

Jóel var einmitt valinn besti leikmaður liðsins á síðasta ári.

„Það er virkilega ánægjulegt að halda áfram með Stjörnuna. Ég finn mikinn stuðning frá félaginu, þjálfurum og stuðningsmönnum, og hlakka til að hjálpa liðinu að ná enn betri árangri á komandi tímabili.“ Sagði Jóel í viðtali sem birtist á Facebook síðu Stjörnunnar.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 20
Scroll to Top