Myndin tengdist frétti ekki neitt ((Kristinn Steinn Traustason)
Það fór fram stórleikur í Safamýrinni í kvöld þegar Víkingur og Fjölnir áttust við í Grill 66 deildinni. Leiknum lauk með 32-32 jafntefli þar sem Ásgeir Snær Vignisson leikmaður Víkings jafnaði leikinn þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Ásgeir Snær hefði þó átt að fjúka útaf nokkrum sekúndum áður þegar hann brýtur fólskulega á Aðalsteini Erni Aðalsteinssyni leikmanni Fjölnis. Sjáið atvikið í myndbandinu hér að neðan.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.